andskotans fótboltaleikur og nútíma nuddarar

Var á leiknum á miđvikudaginn, sat ásamt öđrum íslendingum og horfđi á ósköpin, allt hefur veriđ sagt sem segja ţarf um ţennan leik, ég var ađallega hreikinn af dóttur minni (međ húfuna) og Kötlu vinkonu hennar (dóttir Sigurđar og Sunnu) sem sungu "heja Ísland", ţćr voru sko ekki ađ velta sér upp úr ţessu, Katla söng síđar á leiknum heja Zlatan,,,algjör krúttEyrún landsleikur

 ţegar viđ Eyrún fórum til baka sá ég mér til mikillar skelfingar ađ ég hafđi óvart lagt á stćđi fyrir fatlađa (handikappad á sćnsku) og ađ sjálfsögđu fengiđ sekt upp á 10000 ÍKR, niđurlćgingin alger.  Ţegar ég sagđi frá óförum mínum í vinnunni notađi ég orđiđ förstĺndshandikappad sem ţýđir geđfatlađur og fékk skrýtin svipbrigđi og ţađ ekki í fyrsta skipti, hrikalegt ađ valda sífellt misskilningi.

Eftir mjög harđa vinnuviku sá ég á heimasíđu vinnunnar ađ manni gćfist kostur á nuddi upp á sjöttu hćđ ţar sem allir stjórnendurnir eru, frábćr hugmynd og ég sá fyrir mér huggulega konu ađ vinna á sárum vöđvunum..ja eđa mann (eins og Didda) en ţegar upp var komiđ blasti viđ mér forljótur, ţykkur og svartur Nuddstóll sem ég klöngrađist í...frekar mikiđ mis eitthvađ, síđan byrjađi ég ađ hristast  og 2 angar teygđu sig út úr ţessum viđbjóđi og nudduđu vöđvana viđ Hliđina á bakvöđvunum, ég lá á stólnum ókúl í grćnum skurđlćknabúning uppi á skrifstofu yfirmannanna (er ađ sjálfsögđu aldrei ţarna)...hristist, skakast og finn ađ brjóstvöđvarnir mínir eru ekki alveg eins skornir og ég hélt, leiđ frekar eins og flatbrjósta konu og hlustađi á slökunartónlist, get ekki látiđ sjá mig ţarna aftur.

Nú tekur helgin viđ, 29 gráđu hiti og Stokkhólmur er frábćr á sumrin, mér er ţađ hulin ráđgáta hvers vegna fólk fer til Köben.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson

Hvurnig vćri nú ađ setja mynd af ţér í nuddstólnum hingađ inn? Annađ eins getur mađur nú gert fyrir vini sína, ekki satt?

Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson, 9.6.2007 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband