kominn úr sumarfríi

Frábćr tími á Íslandi ađ baki, óskaplega gaman ađ hitta fjölskyldu og vini án ţess ađ ég vilji gerast vćminn.  Sól og blíđa allan tímann og allir í góđum fíling.  Árni Jón og Annetta lánuđu mér forláta Toyotu af einskćrri gjafmildi sem ég notađi óspart til ađ sveigja á milli jeppanna, ţau hafa fengiđ byggingarleyfi og í nćstu heimsókn drífur mađur sig í byggingarvinnu, ég verđ bara ađ passa hendurnar sbr fyrri pistill um mínar viđkvćmu, sigglausu hendur.  Ţorvarđur og Eygló skírđu litlu dúlluna sína Steinunn Edda í blíđskaparveđri f austan fjall, 2 metra prestur frá Selfossi sá um atburđinn löđrandi sveittur í búnađinum sínum,  Varđi sér um ađ líkna á líknadeildinni í Kópavogi í sumar áđur en haldiđ verđur í frekari ćvintýri úti í USAnu (Iowa).  Benni var ađ vonum hress, aldurinn hreinlega bítur ekki á drengnum, ćfir ţó ekki nema 8 sinnum í viku.

Eyrún komin á hestanámskeiđ, stillt og athugul eins og venjulega og fannst unglingarnir sem kenna ekki alveg nógu professional (ţar sem ţeir lágu og veltust um í slagsmálum) spurđi ömmu sína hvort unglingara virkilega kynnu ađ kenna.

E og M

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband