Stefán Máni gerir svona gjörningum skil í bókinni Skipiđ

Var einmitt ađ klára bókina Skipiđ og mćli međ bókinni, vissi ekki ađ nútíma sjórćningjar valda tjóni upp á ca 14 milljarđa króna árlega.  Oftast eru ránin framin viđ Strait of Malacca er á milli Malaysia og Indonesian Island of Sumatra en á ţessu svćđi fara 50000 skip árlega frá Asíu til Evrópu.

present_pirate_4present_pirate1998_chart

4 meginástćđur eru fyrir ţví ađ ţađ gengur betur en áđur ađ rćna út á sjó

1. Tćkni: Skipin eru ekki lengur herskip, áhöfnin er minni á flutningaskipunum og sjórćningjar eru á hrađskreiđum bátum međ vopnum

2. Minni sjóher: miklu fćrri herskip á opnum hafsvćđum

3. Erfiđleikar hjá stjórnvöldum ríkja: Fyrrverandi nýlendur og fátćk ríki geta ekki haldiđ uppi vörnum

4. Ófullnćgjandi reglur og lög:  skipin sigla undir fánum Panama, Honduras og Liberia sem veldur vandrćđum og veseni, fyrrnefnd ríki ráđa varla yfir flota.

Ţó hefur tekist međ "anti-piracy effort" ađ minnka tíđnina á ţessum óskudda.


mbl.is Dönskum gíslum sleppt úr haldi sjórćningja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson

Ţrátt fyrir áralangt starf viđ hjá Ríkisskipum sálugu ţá varđ ég aldrei var viđ sjórćningja en oft fluttum viđ verđmćtan varning s.s. kókópuffs og klósettpappír. T.d. hefđi veriđ leikur einn ađ rćna okkur í mynni Arnarfjarđar.

Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson, 1.9.2007 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband