6.6.2007 | 15:26
Leynivopn Svía verđur "Chippen Vilhelmsson"
Lagerbakkarinn sýndi myndband af bestu tćklingum Svía í gegnum árin svona til ađ halda mönnum viđ efniđ, allmennt eru menn mjög sigurvissir hér eins og venjulega. Ég fer á leikinn međ Eyrúnu í kvöld og vonandi spýta okkar menn í lófana og vinna leikinn. Í gćr fór fram kraftakeppni á Norrmalmstorgi í miđbć Stokkhólms, 3 svíar og 3 íslendingar kepptu og skildu jafnir í skemmtilegri keppni ţar sem Benni var fremstur međal jafningja. Einn svíinn var í svo ţröngum búning ađ hann varđ cýanótískur (blár) í framan, passađi vel viđ fánalitinn en ekki jafn vel viđ heilafrumurnar hans. Hitti ţar nokkra frćga íslendinga ss Magnús Ver og Samúel Örn Erlingsson sem er örugglega frćgasti íţróttafréttamađur íslendinga á öllum Norđurlöndunum, mikill heiđur ađ fá ađ hitta hann, var samt bara pínu stressađur.
Á laugardaginn s.l fórum viđ Diddi, Gunna, Sigurđur, Sunna, Sigga og Alfređ (Freddi.) á tónleika međ Antony and the Johnsson í Dalarna í stórri gryfju, frábćr hljómur og mikiđ stuđ sérstaklega á okkur sem misskildum smá...héldum ađ ţetta ćttu ađ vera stuđtónleikar, enginn meiddist ţó.
![]() |
Allbäck og Rosenberg frammi gegn Íslendingum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Anthony and the Johnsons eru fínir. Sá ţá í Woman's Club of Minneapolis um áriđ. Ţađ eina sem skyggđi á Anthony var upphitunarsveitin CocoRosie sem stal senunni - kom sá og sigđrađi. Alltaf vont ţegar ađalnúmeriđ hefur ekki í viđ aukanúmeriđ.
Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson, 9.6.2007 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.