20.8.2007 | 17:32
Versti vítaspyrnudómur í háa herrans tíđ
Sammála Gerrard, dómurinn alveg afspyrnulélegur og ljóst ađ Styles var kominn međ háţrýsting og kvíđahnút yfir ţessu öllu saman, honum ţó til vorkunnar ađ allir fótboltamennirnir hlupu ógnandi og öskrandi ađ honum í hvert skipti sem hann blés í flautuna sína...frekar streituvaldandi vinnuskilyrđi.
![]() |
Steven Gerrard: Viđurkenndu mistökin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.