innibandý frekar en karfa....af hverju

Af einhverjum ástćđum er innibandý vinsćlt í Svíţjóđ en ţá hleypur fólk hálfbeygt um međ plast "klubba" og reynir ađ hitta plastbolta í net anstćđingsins.  Ţađ er lítil fegurđ yfir ţessu sporti, engin harka og síđast en ekki síst ţá er spilađ án augnhlífa og ţađ er einmitt ţess vegna sem  undirritađur hatar ţetta sport.  Ég vinn á augnspítala í Stokkhólmi og hef ţví tekiđ á móti ófáum einstaklingum, allt frá 6 ára börnum til fullorđinna međ allt frá skrámu til allvarlegra skađa sem krefjast margra skurđađgerđa.  Ţađ er nefnilega létt ađ reka kyllfuna í andlitiđ á einstaklingi, eitthvađ sem afar sjaldan gerist í íshokký en ţar er notast viđ hjálma međ andlitsvörn.

Ég hef ţví agiterađ fyrir körfubolta sportiđ hefur einhverra hluta vegna ekki orđiđ mjög vinsćlt hér.  Vikulega hittumst viđ nokkrir Íslendingar og einn grikki og spilum í suđur Stokkhólmi nálćgt heimili Sigurđar og Sunnu.  Ţar er tekiđ vel á ţví og um daginn hitnađi í kolunum eftir miklar stimpingar í teignum eđa eins og grikkinn Mario orđar ţađ "if you push a lot expect to be pushed a lot" og engin furđa af hverju viđ landarnir elskum hann.

 Helgi Ţór Hjartarson vinur okkar missti af ţessum tíma en notađi tímann til ađ hripa niđur nokkrar reglur sem viđ fórum eftir í síđasta tíma međ góđum árangri 

 Man fĺr..

1) ej fĺr sparka motstĺndaren i skrevet (ţađ sem finnst á milli skrefsins)

2) ej fĺr peta motstĺndaren i ögonen (vissa kan ha svĺrt för just denna regel)

3) ej fĺr spotta pĺ motstĺndaren

4) ej fĺr snacka skit om motstĺndarens fru/sambo eller barn

5) ej fĺr skratta högljudd när motstĺndaren gör sig illa (vissa kan även ha svĺrt för denna regel).

 Fór á skauta međ Eyrúnu, Guđrúnu, Sunnu og Kötlu í dag í Vasastan í blíđskaparveđri og ţótti betri en síđast, datt ţó og sló hendinni í höfuđiđ á 5 ára barni sem betur fer hafđi hjálm en ţađ small til í honum og fólk horfđi soldiđ skringilega á mig...er hann ađ slá barniđ?  Eyrún fékk einnig ađ reyna fyrir sér í ballet í dag, reynslutími og bara hún og Katla vinkona sem mćttu og fengu einkakennslu, ótrúlega sćtar en soldiđ erfitt ađ herma eftir kennaranum í heilan tíma.

Handboltinn búinn, ég, Hörđur, Siggi, Einar Gunnar og Diddi horfđum á helv.. danaleikinn á O'learys veitingastađ og öskruđum okku hása innan um kurteisa svía sem voru ađ fá sér mat, ţar ađ auki ekkert hljóđ á leiknum heldur bara á innheimskum íshokkýleik.  Strákarnir stóđu sig bara vel og ég mun alltaf muna eftir leiknum í Globen ţegar viđ unnum Svía.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: adaud

gaman ađ lesa ferskar fréttir frá Svíţjóđ...nú ertu orđinn bloggvinur minn haha...

kv. mamma

adaud, 11.2.2007 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband