Árshátíđ Íslendinga í Stokkhólmi

Um helgina var haldin árshátíđ Íslendingafélagsins og var fjölmennt á stađinn og mikiđ stuđ.  Skari Skrípó sá um skemmtiatriđin og Páll Óskar var skífuţeytir.  Haldiđ var veglegt happdrćtti, mađur gat keypt 6 miđa fyrir 100 SEK en ađ sjálfsögđu unnu bara yfirhagsýnir menn eins og Sigurđur Yngvi sem bara keypti einn miđa.  Íslendingur ársins var valinn en ég man ekki hvađ hann heitir, mesti hrakfallabálkur ársins reyndist hann Diddi vinur minn sem heldur uppi geisigóđri bloggsíđu (http://www.blog.central.is/oneofthemarbros), Guđrún Scheving var ađ sjálfsögđu valin best klćdda konan og fékk nafnbótina tískulögga Stokkhólmar.

Ţarna var margt nafnkunnra einstaklinga, á mínu borđi kannski hjónin Sigurđur og Sunna ţekktust en ţau eru málkunnug bćđi Degi B Eggerts og Guđmundi Steingrímssyni.  Eva María Jónsdóttir ţekkti ad sjálfsögđu Sunnu og fór vel á međ ţeim en ég sat ţögull og horfđi í gaupnir mér til ađ segja ekki eitthvađ vandrćđalegt en í hvert skipti sem ég tala viđ frćgt fólk verđ ég stressađur og óđamála.

 Fyrrnefndur Diddi minglađi međ mér á milli atriđa og ţá hitti ég gamlan bekkjarfélaga úr Snćlandsskóla sem búsettur hefur veriđ í 8 ár í Stokkhólmi međ finskum sambýlismanni sínum, fágađur mađur í teinóttum jakkafötum međ silvurslegiđ hár.  Nú vorum viđ Diddi líka vel til hafđir, hann í dökkum jakkafötum međ slifs en ég í gráum jakkafötum međ rauđan, forláta silkihálsklút sem er einmitt í tísku núna.  Viđ rćddum um ýmis mál en svo mćldi hann út Didda sem er svipbjartur mađur međ slétta andlitshúđ og spurđi hvort hann vćri sambýlismađurinn minn.

Á sunnudaginn prófađi Eyrún nýjan balletskóla og ekki af verri endanum, kennarinn heitir Sandra og píanóleikarinn Björn, stúlkurnar hlýddu vel og ţađ var hrein unun ađ horfa á ţessar litlu dúllur dansa og framkvćma ćfingar á slá.   Síđan voru keyptir ballet skór og nú ćtlar hún ađ prófa ţetta nćstu vikurnar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll félagi og til hamingju međ skemmtilega síđu! Ég sé strax ađ ţú ert mađur sannleikans ... og ţađ er gott!

Ég er sammála ţér ađ árshátíđin var hin besta skemmtun ţrátt fyrir ţetta óheppilega atvik í upphafi kvöldsins. Ţér ađ segja er ég enn ekki búinn ađ jafna mig á ţessu og hef t.a.m. hvorki notađ augnkremiđ né andlitskremiđ frá Dolce & Gabbana (sem ţú veist hvađ ég er hrifinn af) síđan ađ ţetta átti sér stađ!

En ég skil ţó ekki hvernig manninum datt í hug ađ draga ţessa ályktun um ţig. Ţú varst mjög karlmannlegur međ rauđa klútinn (sem er einmitt hćst móđins um ţessar mundir). Ég var t.d. ađ horfa á FashionTV um daginn og sá ekki betur en ađ bćđi Jean Paul Gaultier og David Beckham hafi veriđ međ mjög svipađa klúta! 

Diddi (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 20:23

2 Smámynd: Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson

Hvađa mađur međ réttu ráđi myndi nokkurn tíma láta sjá sig međ hálsklút....?  

Ţorvarđur Ragnar Hálfdanarson, 15.2.2007 kl. 03:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband